Pirraður á degi einhleypra: „Þetta böggar mig ógeðslega mikið“

Íslenskur TikTok-notandi þykir fyrirtæki teygja daginn of mikið því auglýsingar og tilboð birtast dögum saman í aðdraganda dagsins.