Myndir: Hugljúf samverustund í Grindavíkurkirkju

Efnt var til hugljúfrar samverustundar í gærkvöldi í Grindavíkurkirkju, en tvö ár voru liðin í gær frá því að bærinn var rýmdur. Var m.a. boðið upp á tónlistarflutning og söng.