Skoraði á afmælisdeginum og Ísland í A-deild

U17-ára stúlknalandslið Íslands leikur í A-deild 2. umferðar undankeppni Evrópumótsins 2026 eftir öruggan sigur gegn Slóveníu í Slóveníu í öðrum leik sínum í 1. umferðinni í dag.