Ráðinn sköpunar­stjóri Hvíta hússins

Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur ráðið João Linneu í stöðu sköpunarstjóra (e. Creative Director).