Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman

Taugalæknirinn og fyrrverandi forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson, hefur aftur tekið höndum saman með Hannesi Smárasyni athafnamanni, sem starfaði með honum í uppbyggingu félagsins sem aðstoðarframkvæmdastjóri áður en hann varð einn af umdeildustu fjárfestum Íslands, meðal annars sem stjórnarformaður FL Group. Kári og Hannes hafa nú stofnað félagið ESH ehf, með þann tilgang að „þróa lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu og...