Hæstu at­vinnu­leysistölur í Bret­landi í fimm ár

Englandsbanki gerir ráð fyrir að atvinnuleysi í landinu haldist í kringum 5% á næstu árum.