Skaut á liðsfélaga Wirtz hjá Liverpool

Julian Nagelsmann, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, tók upp hanskann fyrir Florian Wirtz á blaðamannafundi þýska liðsins í gær.