Borussia Dortmund skoðar möguleikann á að fá Jadon Sancho aftur til félagsins í janúar. Þýska blaðið Bild segir frá. Sancho er á láni hjá Aston Villa frá Manchester United en hefur átt erfitt uppdráttar. Englendingurinn lék á láni hjá Chelsea síðasta tímabili og stóð sig ágætlega en hefur ekki tekist að fylgja því eftir. Dortmund Lesa meira