Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands í máli sem fyrirtæki sem er eigandi landareignar á Suðurlandi höfðaði gegn fjórum íbúum orlofshúss, sem stendur á eigninni, í því skyni að fá fjórmenningana borna út og húsið fjarlægt. Fram kemur í úrskurði héraðsdóms að fyrri eigendur landsins hafi gert langtíma leigusamning við fyrri eigendur hússins sem enn Lesa meira