Héraðssaksóknari: „Þetta er slatti“

Fjármunir sem voru á reikningum aðila sem þegið höfðu greiðslur frá grunuðum fjársvikurum hafa verið fluttir yfir á reikninga embættis héraðssaksóknara. Héraðssaksóknari segir mikið magn af peningum hafa verið millifært af mörgum reikningum.