Forsetinn náðar maka þingmanns

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur náðað eiginmann þingkonunnar Díönu Harshbarger, repúblikana frá Tennessee, samhliða fjölda náðana sem veittar voru bandamönnum. Eiginmaður þingmannsins, Robert Harsbarger yngri, játaði sig sekan um svik í heilbrigðiskerfinu og dreifingu á rangt merktu lyfi árið 2013. Lyfin voru nýrnalyf, sem sum komu frá Kína, og höfðu ekki verið samþykkt til notkunar af Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. New York...