Spítalinn geti ekki einn lagað bráðamóttökuna

Sá vandi sem blasir við Landspítalanum vegna ofurálags á bráðamóttökunni verður ekki leystur af spítalanum sjálfum án ytri breytinga. Þetta segir Björn Zoëga, fyrrverandi forstjóri stofnunarinnar.