Hljóðriti mótaði nýja kynslóð tónlistarmanna

„Í byrjun síðasta árs, 2024, vaknaði þessi hugmynd að rekja sögu Hljóðrita í Hafnarfirði, sem er mikilvægur hluti af okkar tónlistarsögu. Við fengum veður af því að Hljóðriti yrði 50 ára 2025,“ segir Hannes Friðbjarnarson.