Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Líf hlaupadrottningarinnar fyrrverandi Marion Jones hefur ekki verið neinn dans á rósum á undanförnum árum. Á sínum tíma var hún fljótasta kona heims og vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Verðlaunin voru aftur á móti tekin af henni árið 2007 eftir að í ljós kom að hún hafði notað stera. Þá Lesa meira