Ferðamenn koma til Íslands í leit að ævintýrum, en stundum taka þau óvænta stefnu. Ferðamaður einn lýsir raunum sínum í hópnum Visting Iceland á Reddit og segir hann að um sé að ræða skólabókardæmi um hvernig ekki eigi að skoða landið. „Árið 2020, í fyrstu Íslandsferðinni minni, leigðum við kærastan mín (sem er harðkjarna aðdáandi Lesa meira