Andy Robertson hefur tjáð sig um hugsanleg endalok ferils síns hjá Liverpool. Vinstri bakvörðurinn var magnaður fyrir Liverpool í fjölda ára en undanfarin ár hefur hægst vel á honum. Hefur hann verið orðaður við brottför, til að mynda heim til Skotlands. „Liverpool hefur gert allt fyrir mig. Það sem gerist fer fram á bak við Lesa meira