Dagur B. Eggertsson: Krónan hindrar samkeppni – á bankamarkaði, á tryggingamarkaði og á verktakamarkaði

Krónan stendur í vegi fyrir samkeppni á lána- og bankamarkaði, tryggingamarkaði og á verktakamarkaði. Hagsmunasamtök verða að vera sífellt á vaktinni til að gæta hagsmuna sinna félagsmanna, geta ekki bara beðið eftir einhverjum skýrslum. Umræðan um gjaldmiðilinn verður að byggjast á heimilisbókhaldinu en ekki bara einhverjum þjóðhagslegum stærðum. Háir vextir hér á landi koma í Lesa meira