Samtök sjávarútvegssveitarfélaga: 8 m.kr. í greiningarvinnu

Fram kemur í fundargerð samtaka sjávarútvegssveitarfélaga að samtökin greiddu KMPG tæpar 8 milljónir króna fyrir greiningarvinnu vegna frumvarps til laga um breytingu á veiðigjöldum samþykkt var í sumar. Stjórnin bókaði af þessu tilefni að hún legði þunga áherslu á mikilvægi þess að fylgjast með áhrifum hækkunar veiðigjalda og að ráðuneytið hafi frumkvæði að þeirri eftirfylgni […]