Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta urðu við beiðni forráðamanna Arsenal um að færa leik liðsins gegn Everton í 17. umferð deildarinnar til laugardagsins 20. desember.