Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, kynnti ríkisstjórninni í dag nýja stefnu ráðuneytis síns um að kaupa auglýsingar og áskriftir hjá íslenskum fjölmiðlum en ekki hjá samfélagsmiðlum eða leitarvélum.