Sýn kvartar yfir RÚV

Sýn hf. hefur lagt fram formlega kvörtun til Fjölmiðlanefndar þar sem Ríkisútvarpið ohf. (RÚV) er sakað um ítrekuð og kerfisbundin brot á lögum nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu. Kvörtunin beinist einnig að því að Fjölmiðlanefnd…