Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Stjórnarmenn Fulham eru sagðir íhuga framtíð stjórans Marco Silva eftir meintan ágreining bak við tjöldin á Craven Cottage. Liðið hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni og situr í 15. sæti. Þykir það ekki ásættanlegur árangur. Silva er sagður pirraður út í stjórnina fyrir að hafa ekki styrkt liðið nógu vel í Lesa meira