Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því

Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum.