Íslandsbanki hefur tilkynnt að hann sé aftur byrjaður að veita verðtryggð húsnæðislán með föstum vöxtum til fimm ára, eftir tímabundið hlé í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar í svokölluðu vaxtamáli gegn Íslandsbanka.