Íslendingurinn einn sá efnilegasti í Noregi

Garðbæingurinn Eggert Aron Guðmundsson er einn þeirra sem kemur til greina sem efnilegasti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.