Kólnandi veður í kortunum

Veður fer kólnandi á landinu en norðlægar áttir eru í kortunum fyrir utan skammvinna vestlæga átt með heldur hlýnandi veðri við vesturströndina á föstudaginn.