Starfsemi tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri hefur verið stöðvuð tímabundið, en frá því er sagt á heimasíðu fyrirtækisins.