Lög­reglan kölluð tví­vegis á heimili Kris Jenner

Lögreglan mætti tvisvar heim til raunveruleikastjörnunnar Kris Jenner þegar hún hélt sjötugsafmæli sitt. Bæði barst fjöldi kvartana yfir hávaða frá nágrönnum og svo hafði Jenner teppt götuna með plastrunnum án heimildar.