Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Uppfærsla Borgarleikhússins á Hamlet sem nú er til sýningar hefur verið töluvert gagnrýnd en aðrir hafa lýst yfir ánægju með nýstárleg efnistök á þessu sígilda verki. Uppfærslan er í leikstjórn Kolfinnu Nikulásdóttur en Björg Steinunn Gunnarsdóttir sviðshöfundur og meistaranemi í leikhús- og performansfræðum kemur henni til varnar og segir það eðlilega þróun í leikhúsi að Lesa meira