Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester City hafa boðið Phil Foden, sóknarmanni liðsins, nýjan samning.