Ekið var á níu ára gamalt barn um klukkan 14 í dag á gatnamótum Kirkjuteigs og Reykjavegar. Barnið var á hlaupahjóli. Um mánuður er síðan ekið var á annað barn á sama stað, á sama tíma, um klukkan 14.