Ísafjarðarbær: reksturinn nálægt áætlun

Rekstrarniðurstaða Ísafjarðarbæjar fyrir 9 mánuði ársins var nálægt fjárhagsáætlun. Niðurstaðan var jákvæð um 1.179 m.kr. en áætlunin gerði ráð fyrir 1.120 m.kr. Afkoman varð því 58 m.kr. betri. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri sem lagt var fram í gær í bæjarráði. Tekjur urðu tæpir 7 milljarðar króna og voru 127 m.kr. umfram fjárhagsáætlun. Einkum voru […]