Þrýstingsbylgja Fellaskóla vann Skrekk 2025

Fellaskóli sigraði í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem haldið var í gækvöldi. Siguratriðið heitir Þrýstingsbylgja, en skólinn fékk einnig Skrekkstunguna, sérstök verðlaun fyrir atriði sem þykir skara fram úr í skapandi notkun íslensku.