Myndskeið: Línur að skýrast

„Það er óhætt að segja það að línur eru farnar að skýrast,“ sagði þáttastjórnandinn Hörður Magnússon í Handboltahöllinni á Handboltapassanum er 9. umferð úrvalsdeildar karla var gerð upp.