Kristján Hreinsson hefur sent frá sér bókina Einfaldar útfarir – Allir velkomnir. Um er að ræða hugleiðingar vítt og breitt um dauðann en kveikjan að verkinu liggur í gagnrýni á útfararkostnað. Blaðamaður DV sagði við Kristján að verkið, þó að mestu ólesið, virkaði sérviskulega á hann, sem og tilefni skrifanna. Kristján vísar í káputexta bókarinnar þar sem Lesa meira