Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Inga Rafn Ingibergsson sem starfsmann dómaramála á skrifstofu sambandsins og hefur hann störf 1. desember.