„Erum við í þættinum Satt eða logið?“

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir engin lagaákvæði skylda dómsmálaráðherra til að semja um biðlaun eða flutning í annað starf þegar embættismaður biðst sjálfur lausnar, líkt og í tilfelli ríkislögreglustjóra.