Það er allt á fullu í Smáralind þessa dagana þar sem unnið er að nýju og glæsilegu veitingasvæði með þrettán veitingastöðum. Svæðið opnar í lok nóvember og rís þar sem Vetrargarðurinn var áður.