Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla í vikunni. Um er að ræða leik Norður Írlands og Lettlands sem fram fer í Belfast nú á fimmtudag. Ívar Orri Kristjánsson verður aðaldómari í leiknum og er með íslenskt teymi sér til halds og trausts einnig. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender Lesa meira