Dæmd í fangelsi fyrir að syngja lög

Rússneskur dómstóll dæmdi í dag 18 ára gamlan götutónlistarmann, sem flutti lög gegn stríðinu, í fangelsi í þriðja sinn á meðan stjórnvöld í Kreml grípa til takmarkalausra aðgerða gegn hvers kyns merkjum um andóf eða andstöðu. Öll opinber gagnrýni á hernaðaraðgerðir Moskvu í Úkraínu, Vladimír Pútín forseta eða herinn er bönnuð samkvæmt víðtækum ritskoðunarlögum sem mannréttindasamtök hafa líkt við lög...