Handboltakonan Sylvía Sigríður Jónsdóttir, leikmaður ÍR, mun að öllum líkindum snúa aftur á völlinn í desember að lokinni pásu í úrvalsdeildinni sem kemur til vegna þátttöku Íslands á HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi.