Erfið vika fyrir flugsamgöngur í Bandaríkjunum

Bandarísk flugmálayfirvöld fækkuðu flugferðum um 6% í dag og verða 10% flugferða felld niður á föstudaginn.