Þér er boðið til stefnumóts við þrjá höfunda á Borgarbókasafninu Kringlunni miðvikudaginn 12. nóvember kl. 17.30 þar sem í boði verða upplestrar, sögur og góðar samræður. Arndís Þórarinsdóttir, Ása Marin og Margrét Höskuldsdóttir sýna með verkum sínum að það er list að skrifa góðar bækur sem hreyfa við tilfinningunum án þess að taka lífið of Lesa meira