OpenAI braut þýsk höfundarréttarlög

Þýskur dómstóll úrskurðaði í dag að gervigreindarfyrirtækið OpenAI hafi brotið höfundarréttarlög með því að nota söngtexta tónlistarmanna án leyfis til að þjálfa spjalllíkön sín.