Fór með himinskautum í stórsigri

Kristján Örn Kristjánsson átti magnaðan leik fyrir Skanderborg þegar liðið heimsótti Minaur Baia Mare til Rúmeníu og vann öruggan sigur, 45:27, í 3. umferð C-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta í dag.