Fresta skurð­að­gerðum vegna inflúensufaraldurs

Legudeild bæklunarskurðlækninga á Landspítalanum hefur lokað fyrir innlagnir og frestað fjölda skurðaðgerða. Inflúensufaraldur geysar á deildinni.