Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima

Brotist var inn á heimili Raheem Sterling í annað sinn á þremur árum. Í þetta sinn var hann sjálfur heima með fjölskyldu sinni. Þau sluppu öll óhult.