Landsliðsþjálfari Þýskalands, Julian Nagelsmann, telur að erfið byrjun Florian Wirtz hjá Liverpool sé ekki eingöngu á ábyrgð leikmannsins, heldur einnig vegna stöðunnar sem ríkir hjá félaginu. Wirtz kom til Liverpool í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda, en hefur ekki skorað né lagt upp í 11 deildarleikjum og hefur fengið talsverða gagnrýni, sérstaklega Lesa meira