Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni móður um endurgreiðslu vegna tíma hjá lýtalækni sem syni hennar, sem er undir lögaldri, var vísað í. Hafði hjúkrunarfræðingur á ónefndri heilsugæslu beint mæðginunum þangað en ekki getið þess að tíminn fengist ekki endurgreiddur nema að með fylgdi tilvísun frá heilsugæslunni. Um þremur vikum eftir að Lesa meira