Donni marka­hæstur í stór­sigri í Evrópudeildinni

Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik 45-27 í stórsigri Skanderborg á útivelli gegn Minaur Baia Mare.